Þau stóðu sig vel í útvarpinu í gær krakkarnir úr félagsmiðstöðinni Tvisturinn á Hvolsvelli. Hægt verður að hlusta á upptöku af þættinum á síðunni www.sudurlandfm.is/geymslan seinna í dag.