Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Rangárþingi eystra 2014 eru eftirfarandi:


B-listi Framsóknarmanna og annnarra framfarasinna 478 atkvæði 46,4%   4 menn kjörnir
D-listi Sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna 350 atkvæði 34,0%   2 menn kjörnir
L-listi Framboðs fólksins, listi óháðra 202 atkvæði 19,6%   1 maður kjörinn

Kjörsókn var 84,8%


Sveitarstjórn kjörtímabilið 2014 - 2018 er því þannig skipuð:


Ísólfur Gylfi Pálmason (B)
Lilja Einarsdóttir (B)
Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir (B)
Benedikt Benediktsson (B)

Kristín Þórðardóttir (D)
Birkir Arnar Tómasson (D)

Guðmundur Jónsson (L)