Úrslit kosninga í Rangárþingi eystra eru sem hér segir

B - listi Framsóknarmanna og annarra framfarasinna    36,37%  3 menn kjörnir

D - listi Sjálfstæðisflokksins og annarra lýðræðissinna  46,10%  3 menn kjörnir

L - listi Óháðra í Rangárþingi eystra                              17,53%  1 maður kjörinn

 

Kjörnir fulltrúar í sveitarstjórn 2018 - 2022 eru 

Lilja Einarsdóttir B - listi

Benedikt Benediktsson B - listi

Rafn Bergsson B - listi

Anton Kári Halldórsson D - listi

Elín Fríða Sigurðardóttir D - listi

Guðmundur Viðarsson D - listi

Christiane L. Bahner L - listi