Þessar myndir voru teknar þegar verið var að reisa tveggja hæða einbýlishús við Hvolstún á Hvolsvelli á fallegum vetrardegi. Það eru þau Jónas Örn Hreiðarsson og Elísabet Rut Sigmarsdóttir sem eru eigendur húsins.

Myndir: GÓS