Hugverk í Heimabyggð verður með uppákomu í Sögusetrinu á Hvolsvelli laugardaginn 1. nóvember frá kl. 10:00 - 17:00.
Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að vera með vinsamlega hafið samband við Dóru Sigurðardóttur á facebook.