Björt Ólafsdóttir ráðherra í Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hélt fund ásamt starfsmönnum ráðuneytisins með sveitarstjórnarmönnum í Miðgarði á Hvolsvelli. Kynntar voru hugmyndir um Miðhálendisþjóðgarð og vinnu sem fram hefur farið að hálfu ráðuneytisins. Fróðlegur og góður fundur. Skoðanir eru skiptar en fundir sem þessir afar mikilvægir