Um 100 manns sátu námskeið í Hvolsskóla í gærkveldi og má sannlega segja að góð aðsókn er í námskeið á vegum Fræðslunets Suðurlands um þessar mundir.
Sveitarfélagið bauð íbúum upp á námskeið í moltugerð og var þátttakan framar vonum en rúmlega 40 manns námu þessa tækni í gær.