Nemendur í Tónlistarskóla Guðrúnar Markúsdóttur héldu jólatónleika í Sögusetrinu þann 1. desember síðastliðinn. Allir flytjendur stóðu sig með prýði það er gaman að sjá hversu hæfileikaríkt tónlistarfólk, á öllum aldri, má finna í Rangárþingi eystra.

null

nullnull

null

null

null