Barnakór Hvolsskóla hélt árlega jólatónleika sína í Breiðabólsstaðarkirkju á fimmtudaginn 8. desember s.l. undir stjórn Ingibjargar Erlingsdóttur.

Þá voru nemendur í forskólanum voru svo með sína jólatónleika í sal Hvolsskóla á föstudeginum 9. desember.

Þetta kemur fram á vef Hvolsskóla. Myndir frá tónleikunum má finna inn á heimasíðunni þeirra www.hvolsskoli.is.