Þar sem lýst var yfir neyðarstigi almannavarna vegna mikillar fjölgunar á Covid-19 smitum í samfélaginu.

Frá og með deginum í dag og út næstu viku er lokað fyrir heimsóknir til íbúa. Staðan verður endurmetin eftir næstu helgi eða 12. október n.k. Er þetta gert með hagsmuni íbúa að leiðarljósi í kjölfar fjölgunar smita á Suðurlandi en nauðsynlegt er að fá tíma til að sjá hvernig málin munu þróast.

Við hvetjum ykkur til að vera í sambandi ef einhverjar spurningar vakna – eða heyra í fólkinu ykkar í gengum facetime eða koma á gluggann eins og við gerðum í vor.

Mikilvægt er að passa uppá fjarlægð.