Rangárþing eystra auglýsir til sölu atvinnuhúsnæði að Hlíðarvegi 14 á Hvolsvelli.

Eignin samanstendur af tveimur byggingum, annarsvegar 309.1 fm byggt árið 1974 og hinsvegar 873.2 fm byggt árið 1985.
Eldra húsið er steypt með hefðbundnu þaki og bárujárni en hitt er steypt með yleiningum á þaki.

Í húsunum er í dag rekið Njálusafn og veitingastaðurinn Valhalla og einnig safn þar sem saga kaupfélaganna á Suðurlandi er rakin .

Komið er að viðhaldi á húsnæðinu.

Óskað er eftir tilboðum í eignina.

Fasteignaauglýsing fyrir húsnæðið á vef mbl.