- Visit Hvolsvöllur
- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Lionsfélagar láta gott af sér leiða á sviði mannúðar- og menningarmála. Hver klúbbur styður verkefni í sínu byggðarlagi og tekur jafnframt þátt í landsverkefnum og alþjóðlegum verkefnum. Lionsfélagar leggja lið þeim sem minna mega sín, m.a. sjúkum, sjóndöprum og fötluðum. Einnig eru Lionsklúbbar með verkefni tengd börnum, öldruðum, menningarmálum og umhverfi. Lionshreyfingin á Íslandi fagnar nú 60 ára afmæli sínu. Á www.lions.is er hægt að finna góðar upplýsingar um hvað Lions stendur fyrir.
Lionsklúbburinn Rangá