Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshreppi

Nú er komið að því að gefa út hið árlega þjónustukort Power & purity. Ferðaþjónustuaðilar í þeim fjórum sveitarfélögum sem kortið nær yfir eru beðnir um að yfirfara og senda upplýsingar um sína þjónustu til tengiliðs viðkomandi sveitarfélags fyrir 20. mars nk.

Nýir ferðaþjónustuaðilar eru sérstaklega hvattir til að láta vita af sér.

Allar ábendingar vegna kortsins eru vel þegnar.

Tengiliðir:
Ásta Berghildur Ólafsdóttir – Ásahrepp
midas@midas.is

Haraldur Birgir Haraldsson – Rangárþing ytra
birgir@ry.is 

Árný Lára Karvelsdóttir – Rangárþing eystra
arnylara@hvolsvollur.is 

Eiríkur Vilhelm Sigurðsson - Mýrdalshrepp
eirikur@vik.is