Þessi krúttlega prjónahúfa fannst á brennusvæðinu við Ormsvöll eftir Kjötsúpuhátíðarbrennuna. Ef einhver kannast við húfuna þá er hægt að nálgast hana í afgreiðslu Rangárþings eystra að Austurvegi 4, 2. hæð.