Hafin er leikur á facebook þar sem leitað er eftir þátttöku fólks til að velja lit á buff fyrir næstu keppni Tour de Hvolsvöllur.

Leikurinn stendur til 20. maí 2012 en þá verður sá litur sem fær flest atkvæði valinn sem litur Tour de Hvolsvöllur 2012.

Taktu þátt með því að fara inn á síðu keppninnar: http://www.facebook.com/TourDeHvolsvollur