Vegna bilunar í tækjum verða tafir á sorptæmingu í sveitarfélaginu. Stefnt er að því að klára Fljótshlíð, Landeyjarnar og Eyjafjöllin ekki seinna en á morgun.