- Visit Hvolsvöllur
- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Af því tilefni verður sýning tileinkuð Guðrúnu á bókasafninu þar sem hægt verður að kynna sér verk hennar og æviþætti.
Næsti fundur Bókmennta-og kjötsúpufélagsins er 14. apríl 2014 kl. 17:00. Tryggir lesendur Guðrúnar munu þá koma og fræða okkur um fólkið í Hrútadal ásamt fleirum, frá þeirra sjónarmiði. Hvernig sérð þú persónur Guðrúnar fyrir þér ?
Allir eru velkominr á fundi Bókmennta-og kjötsúpufélagsins
Myndin hér fyrir ofan er fengin af vef Héraðsskjalasafns Skagfirðinga