Þann 1. nóvember, hefst verkefnið Syndum - landsátak í sundi, sem ÍSÍ og SSÍ standa fyrir, nú í annað sinn. Átakið mun standa yfir dagana 1. - 30. nóvember.
Í fyrra syntu landsmenn samtals vegalengd sem samsvaraði en 11,6 hringi í kringum Ísland!