Svifryksmælirinn er staðsettur við Raufarfell og er hægt að nálgast upplýsingar frá honum inn á vef Umhverfisstofnunar www.ust.is.

Jafnframt er hægt að nálgast tengla hér inn á heimasíðu sveitarfélagsins. Annars vegar af beint af forsíðunni (neðarlega til vinstri á síðunni) eða í gegnum upplýsingasíðu um Eldgosið í Eyjafjallajökli (efst á forsíðunni á bláu valstikunni) undir svifryksmælar.