Sunnudaginn 22. september kl. 13:00 stendur Skógræktarfélag Rangæing fyrir göngu í Bolholtsskóg þar sem Sigríður Heiðmundsdóttir kynnir sveppi skógarins og annar gróður skoðaður.

Gangan hefst við aðalinnganginn. Verið velkomin.