Vinsæll hluti af dagskrá Kjötsúpuhátíðar er Súpuröltið á föstudagskvöldinu. Í þetta sinn hafa 7 súpupottar verið skráðir til leiks og hægt verður að fá súpu á eftirfarandi stöðum:

Súpa föstudaginn 30. ágúst

Stóragerði 2a

-          Steinunn, Gerður og Gunnhildur

Hvolsvegur 19a

-          Ásgerður og Margrét

Gilsbakki 29 b

-          5 fjölskyldur bjóða upp á sameiginlega súpu

Njálsgerði 2

-          Ásta Halla og Garðar

Nýbýlavegur 16

-          Kristján Magnússon

Stóragerði 10

-          Finnur Bjarki og Magnea, Jónas og Björk, Anna Margrét og Ellert

Litlagerði 12 

-          Sameiginleg súpa íbúa við Litlagerði