Jólatónleikarnir „Hátíð í bæ“ fara fram á Selfossi miðvikudaginn 8. desember 2010 klukkan 20:00 í Iðu, íþróttahúsi FSu á Selfossi. Húsið opnað kl. 19:30.

Flutt verða jólalög og hin sanna jólastemmning fær notið sín. Kynnir verður Aron Hinriksson.

Flytjendur verða:
Söngsystkinin Gísli Stefánsson og Ragnheiður Blöndal
Karlakór Suðurlands (Karlakór Rangæinga, Hreppamanna og Selfoss)
Dúettinn Ingó og Þorvaldur Halldórsson · Diddú og Egill Ólafsson
Kristín Arna Hauksdóttir og Bryndís Erlingsdóttir
Selma Ágústsdóttir · Yngri barnakór Selfosskirkju
Vignir Þór Stefánsson, píanóleikari og Jóhann Stefánsson á trompet annast undirleik ásamt fleirum
Leyniatriði

Aðgangseyrir:
A-sæti: 3950 kr. fremri hluta
B-sæti: 3600 kr. aftari hluta
C-sæti: 3200 kr. á bekkjum til hliðar
Forsala er hafin á Rakarastofu Björns & Kjartans í Miðgarði á Selfossi og á midi.is. Einnig í síma 899 2499.
Veittur er 30% afsláttur fyrir börn að 12 ára aldri í fylgd fullorðinna en aðeins er selt á Rakarastofunni.