Sundleikfimi á Hvolsvelli byrjuð aftur

Sundleikfimin er byrjuð aftur í sundlauginn á Hvolsvelli. Þær voru kátar konurnar sem mættu í fyrsta tímann og eftir tímann skelltu þær sér í heita pottinn.

Sundleikfimin er í umsjón Hjördísar Brynjarsdóttur sjúkraþjálfara og eru tímar tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum klukkan 17:00