Sundlaugin á Hvolsvelli
Vegna óviðráðanlegra ástæðna verður sundlaugin á Hvolsvelli áfram lokuð vegna viðhalds til og með mánudeginum 25. ágúst nk.
Sundlaugin opnar aftur þriðjudaginn 26. ágúst kl. 06:00
Pottar, gufa og líkamsrækt verða opin meðan á framkvæmdum stendur
Beðist er velvirðingar á þessum breytingum og truflunum sem þeim fylgja
Forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar