Næstkomandi laugardag verður haldið aldursflokkamót HSK í sundlauginni á Hvolsvelli. Vegna þessa verður laugin lokuð á laugardaginn 28. apríl. 

Hefðbundin opnun verður á sunnudaginn.