Sundlaugin á Hvolsvelli lokar fyrr á morgun.

Sundlaugin á Hvolsvelli verður lokað klukkan 18:00 á morgun fimmtudag 4. júní vegna lögbundins námskeiðs starfsfólks. Líkamsræktin verður opin samkvæmt venju.