Opið er fyrir unglinga fædda 2007 - 2010 til skráningar í vinnuskóla Rangárþings eystra fyrir sumarið 2023 til 25 maí n.k..

Starfstími vinnuskólans er frá 1. júní til 31. júlí. Vinnutími er frá kl. 9:00 – 16:00 alla virka daga.

Unglingar fæddir 2010 vinna ýmist frá 9:00 – 12:00 eða 13:00 – 16:00.

Umsóknareyðublöð má finna hér á heimasíðu Rangárþings eystra.

Fundað verður með umsækjendum og foreldrum þeirra í Hvolnum þriðjudaginn 30. maí kl.:18:00. Á fundinum verður farið yfir starfið, skyldur og réttindi ungmenna. Æskilegt er að allir mæti.

Guðrún Björk Benediktsdóttir Umhverfis-og garðyrkjustjóri Rangárþings eystra.