Sumarsprikl í Gunnarshólma 

Ungmennafélagið Dagsbrún stendur fyrir leikjaæfingum eða svokölluðu sumarsprikli öll þriðjudagskvöld. Þá koma saman bæði börn og fullorðnir og hafa gaman. Allir velkomnir. Myndirnar eru frá síðasta þriðjudagskvöldi.