Sumaropnun heilsugæslunnar í Rangárþingi 

Heilsugæslan á Hvolsvelli verður lokuð í sumar frá 1. júní - 31. ágúst. Heilsugæslan á Hellu verður opna alla virka daga frá klukkan 08.00-16.00