Nokkrir strákar í 10. bekk Hvolsskóla gerðu stuttmynd í upplýsingatækni sem fjallar um bankarán. Hér má sjá myndina og má segja að þessir strákar eigi framtíðina fyrir sér í kvikmyndagerð.