Á vefsíðunni www.lemurinn.is er grein þar sem birtar eru ljósmyndir af kirkjunni á Stórólfshvoli sem teknar voru um aldamótin 1900. Breski ljósmyndarinn Frederick W.W. Howell tók þessar myndir enn hann ferðaðist til Íslands og Færeyja og tók fjölda mynda.

Greinina og myndirnar má sjá hér