Á 80 ára afmælishátíð Hvolsvallar sem haldin var sunnudaginn 1. september sl. var ágrip úr sögu Hvolsvallar flutt. Það voru þau Elma Stefanía Ágústsdóttir og Sigurður Hróarsson sem lásu upp en textann hefur Sæmundur Holgersson, tannlæknir á Hvolsvelli, unnið upp úr handriti Pálma Eyjólfssonar.

Textinn sem fluttur var á hátíðinni má lesa í heild sinni HÉR

Meðan á upplestrinum stóð voru sýndar gamlar myndir úr sögu Hvolsvallar en uppistaða myndasýningarinnar kemur úr safni Ottó Eyfjörð.