Stefnt er að því að opna sundlaugina á Hvolsvelli nk. fimmtudag samkvæmt forstöðumanni íþróttamiðstöðvarinnar. Heitir pottar verða örugglega opnaðir og vonandi verður sundlaugin orðin klár líka.