Rangárþing eystra vill vekja athygli á að um helgina fóru í loftið starfsauglýsingar frá Umhverfisstofnun vegna landvörslu um land allt.

Á Suðurlandi mun Umhverfisstofnun ráða í fullt starf við Fjaðrárgljúfur og Dyrhólaey/Skógafossi, ásamt störfum við afleysingar.

Sveitarfélagið hvetur áhugasama til að sækja um.

Starfsauglýsinguna í heild má sjá á vef Umhverfisstofunar hér.