Z okazji 60-tych urodzin biblioteki Héraðbókasafn Ranginga zakład mięsny SS w Hvolsvelli podarował bibliotece ponad 100 polskich książek. Połowa książek jest już na półkach biblioteki gotowa do wypożyczania. Polscy mieszkańcy mieszkający w Hvolsvelli i okolicach otrzymają pierwszy miesiąc w bibliotece darmowy. Roczna opłata za korzystanie z biblioteki wynosi 1500kr.
Zapraszamy do biblioteki


Í tilefni af 60 ára afmæli Héraðsbókasafns Rangæinga hefur kjötvinnsla SS á Hvolsvelli fært safninu að gjöf meira en 100 bækur á pólsku. Rúmlega helmingur bókanna er nú kominn í hillu og tilbúin til útláns á safninu. Pólskir íbúar á svæðinu fá fyrsta mánuðinn frítt bókasafnsskírteini en árgjald í safnið er aðeins 1.500 kr.
Verið velkomin á bókasafnið