Vegna veikinda þurfti Gámaþjónustan frá að hverfa við sorptæmingu í gær. Í dag verður því klárað að tæma sorptunnur í Fljótshlíðinni og hluta af Landeyjunum og verður sorptæming kláruð eins fljótt og hægt er. Beðist er velvirðingar á þessum töfum.