Þann 27. desember næstkomandi verða sorptunnur tæmdar á Hvosvelli, í Vallarkróknum og á bæjunum vestan við Hvolsvöll.

Það eru vinsamleg tilmæli til íbúa að moka vel frá sorptunnunum til að auðvelt sé að tæma