Laugardaginn 28. september ætlar Söngsveitin Fílharmónía að leggja í söngferðalag til Víkur í Mýrdal. Um hádegisbil munu þau stoppa við í Sögusetrinu, skoða Njálurefilinn og taka lagið fyrir gesti og gangandi í refilstofunni. Þar með gefst frábært tækifæri til að sauma nokkur spor og hlusta á frábæran tónlistarflutning í leiðinni.

http://www.filharmonia.is/

http://www.njalurefill.is