Nú fer af stað söfnun á landbúnaðarplasti, við ætlum okkur að vara á ferðinni oftar í vetur en síðasta vetur. 

Hér má sjá dagatal sem segir hvenær við verðum á ferðinni og hvar. Söfnun á landbúnaðarplasti - dagatal

 
Bændur geta óskað eftir reglulegri þjónustu alveg frá því að fá losun á 4 vikna fresti (stór bú) upp í 52 vikna frest (smá bú).