Framundan er skemmtilegur hausttími með tilheyrandi haustverkum. Þar á meðal er að sjálfsögðu réttir víða um sveitarfélagið. Hér má sjá smalanir og réttir í Rangárþingi eystra haustið 2015.