Ákveðið hefur verið að loka skrifstofu sveitarfélagsins og þeirra fyrirtækja sem eru með aðstöðu að Austurvegi 4 fyrir gestakomum um óákveðinn tíma.

Lokað er fyrir allan gestagang og við minnum á að flest erindi er hægt að leysa í gegnum síma eða tölvupóst.