Fyrri hluti skólaþingsins er hafið. Nemendur úr grunnskóla og leikskóla hófu störf kl: 12:30. Markmið skólaþingsins er að fá nemendur, foreldra og aðra íbúa sveitarfélagsins til að ræða málefni skólanna í sveitarfélaginu með opinskáum hætti og þannig hafa áhrif á mörkun skólastefnunnar.

Í kvöld kl: 20:00 eru allir hvattir til að mæta og hafa áhrif á mótun skólastefnunar í Rangárþingi eystra.

nullnull

null

null

null