Á þorrablóti Hvolhreppinga, sem fram fór 2. febrúar sl., fluttu Ágúst Ingi Ólafsson, Ísólfur Gylfi Pálmason og Gunnar Marmundsson stórskemmtilega þulu um Sjússamýri og íbúa götunnar. Fyrir þá sem misstu af flutningnum og þá sem vilja rifja textann upp þá má finna þuluna hér: SJÚSSAMÝRARÞULA 2013 Höfundur þulunnar er Gunnar Marmundsson