Samúðarkveðja til íbúa Húnabyggðar.

 

Sveitarstjórn Rangárþings eystra sendir íbúum Húnabyggðar sínar dýpstu samúðarkveðjur í kjölfar þeirra voflegu atburða sem áttu sér stað.

Hugur okkar er hjá ykkur.

 

Sveitarstjóri og sveitarstjórn Rangárþings eystra