Rangárþing eystra styrkir björgunarsveitina

Rangárþing eystra stykir björgunarsveitina m.a. með kaupum á Neyðarkallinum en hagnaður af sölunni rennur til björgunarsveita, slysavarnadeilda og Slysavarnafélagsins Landsbjargar og er ágóðinn notaður til að efla og styrkja starfið. Takk fyrir okkur.

Ágúst Ingi Ólafsson skrifstofustjóri og Ríkey Þorbergsdóttir gjaldkeri taka á móti Neyðarkallinum. Það er Magnús Kristjánsson hjá björgunarsveitinni Dagrenningu á Hvolsvelli sem afhenti þeim Neyðarkallinn. 

Starfsfólk skrifstofu sveitarfélagsins með Neyðarkallana