Tölvupóstþjónar sveitarfélagsins liggja niðri um þessar mundir en verið er að vinna að því að koma þeim í rétt horf. 

Við biðjumst velvirðingar á töfum sem gætu orðið af þessum völdum. 

Ef málefnin eru brín þá biðjum við ykkur vinsamlegast að taka upp tólið og hringja í skrifstofu sveitarfélagsins í síma 488 4200.