Foreldrar og forráðamenn athugið!!

Fimmtudagsfjör í sundlauginni telst vera skipulagður viðburður líkt og viðburðir á vegum skóla og félagsmiðstöðvar. Sýslumaður hefur því samþykkt að útivistartími barna sé lengdur um 30 mínútur eða þar til viðburði er lokið.