Mikill gestagangur hefur verið í fyrirtækjum á Hvolsvelli í dag í tilefni af öskudeginum. Sjá mátti hinar ýmsu kynjaverur og skemmtilegar fígúrur í góða veðrinu. 

Í myndasafni má finna nokkrar myndir af börnum sem heimsóttu hreppsskrifstofuna í dag. 

Gefðu bros! - Takk fyrir komuna og skemmtilegan söng krakkar :)