Á öskudaginn komu hópar af krökkum til að syngja fyrir okkur í ráðhúsinu og fengu nammi í pokana sína fyrir. Búningar og lagaval voru af ýmsum toga og hér mátti t.d. sjá Blýant, Mörgæs, Bratz og Barbie dúkkur, Hippa, Draugabana og Grænan Hulk. Myndir frá Öskudeginum má finna hér