Mánudaginn 25. júlí 2022 voru opnuð tilboð í rif og förgun á bröggum á miðbæjarreit. Viðstaddir við fyrir hönd sveitarfélagsins voru Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri og Ólafur Rúnarsson, umsjónamaður fasteigna.

Í verkið bárust 6 tilboð:

Sigurður Ágúst Guðjónsson / Heljartak ehf. 23.972.010 kr.-

Gambra ehf 23.865.421 kr.-

Svanur Lárusson 3.600.000 kr.-

Snilldarverk ehf 8.000.000kr.-

Heflun ehf 5.600.000kr.-

Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf 6.000.000 kr.-

 

Farið verður yfir innkomin gögn samkvæmt útboðsskilmálum og tilkynnt um endanlega niðurstöðu útboðsins í framhaldinu.